- PowerPoint PPT Presentation

About This Presentation
Title:

Description:

A nota m ttinn r tt hrapsins h um Orka og hagv xtur 20. ld Sveinn Agnarsson Hagfr istofnun H sk la slands Rafmagnsnotkun slandi um ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:50
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 17
Provided by: SveinnAg
Category:
Tags: masonry | stone

less

Transcript and Presenter's Notes

Title:


1
Að nota máttinn rétt í hrapsins hæðumOrka og
hagvöxtur á 20. öld
  • Sveinn Agnarsson
  • Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

2
  • Rafmagnsnotkun á Íslandi um 1900
  • Thomas A. Edison finnur upp ljósaperuna 1879
  • Heimssýningin í París 1881 galdrar rafmagnsins.
  • Í Noregi fara fossakaupmenn af stað rétt fyrir
    aldamótin og upp úr 1905 kemst stóriðja á
    laggirnar þar í landi.
  • Á Íslandi eru steinolíu- og grútarlampar notaðir
    til að lýsa upp híbýli og hús.
  • Frímann B. Arngrímsson flytur fyrirlestur 10.
    nóvember 1894 í Fjalakettinum og mælir með
    virkjun Skorarhylsfoss í Elliðaánum. Vilja menn
    nokkuð til vinna? Eða á þessi og aðrir fossar á
    Íslandi aldrei neitt að starfa.
  • Orð Frímanns falla fyrir daufum eyrum en áhugi á
    rafmagni fer þó vaxandi á næstu árum.

3
  • Rafmagn á Íslandi um aldamótin 1900
  • Fyrsta rafmagnsljósið kveikt í Reykjavík árið
    1899.
  • Rafstöð reist við Hamarskotslæk í Hafnarfirði
    árið 1904.
  • Rafmagn fyrst og fremst notað til lýsingar.
  • Nokkrar verksmiðjur reistar í Reykjavík með
    gufuknúnar vélar klæðaverksmiðjan Iðunn,
    Trésmiðjan Völundur og Prentsmiðjan Gutenberg.
  • Litlar rafstöðvar víða notaðar, óöruggar og
    varahugaverðar, dýrt viðhald.
  • Gasstöð tekur til starfa í Reykjavík árið 1910.
  • Árið 1915 starfrækja fyrirtæki í Reykjavík um 40
    vélar, þar af fimm gufuvélar, 15 gasvélar og
    afgangurinn gékk fyrir steinolíu.

4
  • Rafmagn á Íslandi um aldamótin 1900
  • Einar Benediktsson og félagar hafa stórar
    áætlanir á prjónunum. Vilja reisa stórar
    virkjanir í Þjórsá og nýta rafmagnið fyrir
    stóriðju. Í Noregi voru virkjanir yfirleitt
    nálægt iðjuverunum til að lágmarka raforkutapið.
    Á Íslandi var ekki hægt að koma við höfnum á
    Suðurlandi, helst rætt um Skerjafjörð eða
    Þorlákshöfn, og svo járnbraut austur yfir heiðar.
  • Íslenskur iðnaður enn að mestu leyti handverk,
    þjónustuiðnaður þó vaxandi.
  • Rafmagn notað til lýsingar og atvinnustarfsemi.
  • Elliðaár virkjaðar 1918-1921. Afli virkjunarinnar
    er þrefalt meira en samanlagt afla allra virkjana
    í landinu.

5
  • Orka og hagvöxtur
  • Hvernig skilar orkunotkun sér í hagvexti?
  • Er rétt að einblína nær eingöngu á stóriðju?
  • - Eða -
  • Skiptir ekki einnig máli hvernig orka nýtist í
    öðrum atvinnugreinum?
  • - Og -
  • Skiptir ekki einnig máli hvaða áhrif orkunotkun
    hefur á störf inn á heimilunum? Rafmagnstæki
    létta verkin og fólk getur farið að gera annað,
    t.d. taka að sér launuð störf.
  • Áhrif á byggðaþróun.
  • Allir þessir þættir hafa áhrif á hagvöxt.

6
  • 1. mynd. Orkunotkun og verg landsfram-leiðsla
    (VLF) á íbúa árin 1953-12003

7
(No Transcript)
8
  • Lítum fyrst á stóriðjuna.
  • Virkjun Sogsins og Laxár á 4. áratugnum skapaði
    grundvöll fyrir vernduðum iðnaði.
  • Áburðarverksmiðjan í Gufunesi 1954 og
    Sementsverksmiðjan á Akranesi 1958.
  • Álverið í Straumsvík 1989 og Norðurál í Hvalfirði
    1998. Járnblendiverksmiðjan hóf starsemi 1979.
  • Stóriðja aldrei notuð sem liður í byggðastefnu
    fyrr en með Fjarðaáli.
  • Lítil úrvinnsla útflutningur hráefnis.

9
  • 2. mynd. Hverju skilar stóriðja?
  • Framlag áls- og kísiljárns til vergra þáttatekna.

10
  • 3. mynd. Hverju skilar stóriðja?
  • Fjöldi starfa í ál- og kísiljárnframleiðslu sem
    hlutfall af heild.

11
  • 4. mynd. Hverju skilar stóriðja?
  • Fjárfestingar sem hlutfall af heild og hagvöxtur.

12
Páll Harðarson Mat á þjóðhagslegum áhrifum
stóriðjum á Íslandi 1966-1997.
13
  • 5. mynd. Hverju skilar stóriðja?
  • Útflutningur vöru og þjónustu.

14
  • Hvað með aðra þætti?
  • Á árunum 1940-1970 vélvæddust íslensk heimili.
    Eldavélar, þvottavélar, ísskápar, frystikistur og
    uppþvottavélar auðvelduðu heimilisstörfin. Þeir
    sem áður unnu þessi störf sem einkum voru konur
    fengu betri tíma til að sinna öðrum verkum.
    Atvinnuþátttaka íslenskra kvenna með því mesta í
    heimi, er nú um 75. Þátttaka giftra kvenna vex
    úr 7 1940, í 19 1960, í 42 1971 og í 64 1981.
  • Rafmagn er ómissandi. Aðgangur að góðu og öruggu
    rafmagni forsenda fyrir atvinnuþróun og hagvexti.
    Rafvæðing landsins upp úr miðri öld og lagning
    byggðalínu. Hringnum lokað 1984.
  • Rafmagn léttir fólki störfin í sveitum og
    auðveldar flutning á mölina.
  • Rafvæðing sveitanna á eftir rafvæðingu annarra
    landshluta. Betri lífsgæði ýta undir flutning úr
    sveitinni.
  • Flutningar úr sveit í bæ færa fólk úr
    framleiðslugrein þar sem of mikið fólk var fyrir
    til greina þar sem framleiðni er meiri. Eykur
    hagvöxt.

15
  • 6. mynd. Rafvæðing landsins

16
  • Framtíðarsýn
  • Á næstu árum mun framleiðslugeta álvera landsins
    fjórfaldast og fara úr um 270 þúsund tonnum og í
    1040 þúsund tonn á ári.
  • Áhrif álframleiðslu og annarrar stóriðju á
    landsframleiðslu munu vaxa mjög. Hlutdeild í
    vergum þáttatekjum fara úr 1 í 4 og hlutdeild í
    vöruútflutningi úr fimmtungi í helming.
  • Hagkerfið verður viðkvæmara fyrir sveiflum í
    afkomu áliðnaðarins.
  • Komast úrvinnslugreinar á legg?
  • Ekki fleiri stór orkuver á borð við Kárahnjúka?
  • Vöxtur annarra greina verður svipaður.
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com