M - PowerPoint PPT Presentation

1 / 7
About This Presentation
Title:

M

Description:

m lv si Or myndun og or hlutar or forskeyti r t vi skeyti stofn Beyg.ending andstreymi and streym andstreym i Minnsta eining ger or s sem hefur ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:51
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 8
Provided by: Svan68
Category:
Tags: ending

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: M


1
málvísi Orðmyndun og orðhlutar
Minnsta eining í gerð orðs sem hefur ákveðið
hlutverk eða merkingu kallast orðhluti. Orðhlutar
eru rót, viðskeyti, forskeyti, stofn og
beygingarendingar.
2
Málvísi Orðmyndun og orðhlutar
  • Helstu hlutar orða eru rót, forskeyti, viðskeyti,
    stofn og beygingarending.
  • Nokkrar orðmyndir fín, fínn, fínt, fínar, örfín,
    örfínn, örfínt, örfínar
  • fínleg, fínlegur, fínlegt, fínlegar

Dæmi rót -fín- forskeyti ör- viðskeyti -le
g- stofnar fín-, örfín-, fínleg- beygingarendin
gar -n, -ur, -t, -ar
3
málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,
stofn og beygingarending
  • Rót
  • Merkingarkjarni orðs, aðrir orðhlutar bætast við
    hana.
  • Dæmi farangur
  • Sá hluti orðs sem er sameiginlegur öllum skyldum
    orðum.
  • Dæmi fara, farangur, farmur
  • Rætur orða geta tekið ýmsum hljóðbreytingum.
  • Dæmi fara, ferð, för
  • Í samsettum orðum eru fleiri en ein rót.
  • Dæmi farþegi, farmiði
  • Rót er alltaf eitt atvæði, hún getur verið
    sjálfstætt orð en oftast er einhverju bætt við
    hana.
  • Dæmi far, för, fær, fer

4
málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,
stofn og beygingarending
  • Viðskeyti
  • Orðhlutar sem skeytt er aftan við rótina til þess
    að mynda ný orð.
  • Viðskeyti í íslensku eru mjög mörg.
  • Nokkur algeng viðskeyti eru -að, -ald, -an,
    -and, -ar, -ing, -ling, -ug, -ótt, og -un.
  • Dæmi
  • hagn að ur hrúg ald
  • líð an gef and i
  • bak ar i setn ing
  • dýr ling ur göf ug
  • fjöll ótt ur ætl ar

5
málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,
stofn og beygingarending
  • Forskeyti
  • Orðhlutar sem skeytt er framan við rótina til
    þess að mynda ný orð.
  • Forskeyti er alltaf eitt atkvæði.
  • Helstu forskeyti eru al-, and-, mis-, ó-, van-,
    tor- og ör-.
  • Dæmi
  • al heimur
  • and vaka
  • mis stór
  • van búinn
  • tor veldur
  • ör endur

6
málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,
stofn og beygingarending
  • Stofn
  • Sá hluti orðs sem er sameiginlegur í beygingu
    þess.
  • Stofn getur tekið ýmsum hljóðbreytingum en helst
    hann helst stöðugur í stafsetningu.
  • Rót ásamt viðskeyti eða forskeyti myndar stofn.
  •  
  • Dæmi
  • breyt a
  • skaft fell sk ur
  • sí þreyt a

7
málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,
stofn og beygingarending
  • Beygingarending
  • Orðhluti sem bætist við stofninn til að sýna
    mismunandi beygingarmyndir orðsins.
  • Helstu beygingarendingar eru fallendingar,
    persónuendingar og nafnháttarendingar.
  • Dæmi
  • breyt a nafnháttarending
  • Guðmund ur beygingarending
  • skaftfellsk ur beygingarending
  • himin n beygingarending
  • les um persónuending
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com