F - PowerPoint PPT Presentation

1 / 10
About This Presentation
Title:

F

Description:

... heg un f lk er alltaf bundin f lagslegu umhverfi og a st um Peter Berger: f lagsfr ilegt sj narhorn felur s r a sj hi almenna v ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:57
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 11
Provided by: weeblyCom
Category:
Tags: berger | peter

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: F


1
Félagsfræði 203
  • Grunnhugtök og persónurGlósur úr 1. kafla

2
Félagsfræðilegt sjónarhorn
  • Ef maður skoðar heiminn út frá félagslegu
    sjónarhorni þá sést að fólk er afsprengi þeirra
    félagslegu skilyrða sem það býr við
  • Það er að segja, hegðun fólk er alltaf bundin
    félagslegu umhverfi og aðstæðum
  • Peter Berger félagsfræðilegt sjónarhorn felur í
    sér að sjá hið almenna í því einstaka
    félagsfræðingar sjá almenn félagsleg
    hegðunarmynstur í einstaklingum, þó svo að
    einstaklingar séu ekki allir alveg eins!

3
Félagsfræðilegt sjónarhorn, framhald
  • Fyrsta reglan í félagsfræði Ekkert er eins og
    það sýnist
  • Samfélagið sem við búum í hefur áhrif á allar
    hugsanir og athafnir okkar
  • Félagslegar aðstæður hafa gríðarleg áhrif á
    einstaklinginn og viðbrögð hans
  • Samt bregðast ekki allir alveg eins við við
    erum einstaklingar og ekki öll eins

4
Félagsfræðileg hugsun
  • Þegar við höfum tileinkað okkur félagsfræðilegt
    sjónarhorn þá förum við að hugsa á
    félagsfræðilegan hátt
  • Við áttum okkur á hvernig þeir hópar sem við
    tilheyrum móta og hafa áhrif á lífsreynslu okkar
    sem einstaklinga

5
Hvað er félagsfræði?
  • Kerfisbundin og gangrýnin rannsókn á mannlegu
    samfélagi
  • Í félagsfræði eru framkvæmdar rannsóknir á hópum
    og samfélögum, reynt að auka þekkingu um
    samfélagið og reyna að útskýra mannlegt atferli

6
Emile Durkheim (1858-1917)
  • Fyrsta félagsfræðilega rannsóknin
  • Rannsakaði sjálfsvíg og hverjir eru líklegri en
    aðrir til þess að fremja þau
  • Komst að því að tíðni sjálfsvíga væri meiri í
    vissum þjóðfélagshópum heldur en öðrum

7
Hnattvæðing
  • Hugtak sem lýsir þeim auknu tengslum og
    samskiptum á milli svæða og landa um allan heim
  • Tæknin hefur ýtt mjög mikið undir hnattvæðingu,
    tölvur og símar
  • Auðvelt fyrir manneskju á Íslandi að tala við
    manneskju í BNA, með tölvu eða síma
  • Heimurinn er að verða ein heild

8
Hnattrænt sjónarhorn
  • Byggir á því að allur heimurinn er ein heild
  • Staða eða staðsetning samfélags skoðað út frá
    hvernig það passar inn í heildina
  • Hnattræn hugsun ýmis vandamál hafa áhrif á allan
    heiminn en ekki bara einstök lönd, t.d
    kynþáttahatur, fátækt, umhverfismengun, ofl.
  • McDonaldism McDonalds er alls staðar

9
Samfélag
  • Hópur fólks sem býr á ákveðnu svæði, hefur
    samskipti sín á milli og hefur sameiginleg
    einkenni sem greinir það frá öðrum hópum, t.d
    tungumál, trúarbrögð, menning, ofl.
  • Samfélag geta verið lítil og stór, t.d. er
    fjölskyldan samfélag, skólinn er samfélag,
    íslenska þjóðin er samfélag

10
Pósitívismi
  • Veruleikinn er fyrir utan manninn.
  • Hægt að finna algild sannindi, félagsfræði getur
    fundið staðreyndir um mannlegt atferli alveg eins
    og raunvísindi geta fundið staðreyndir um hvernig
    líkaminn virkar.
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com