Title: Barksterar
1Barksterar
Adrenaline (85) Noradrenaline
2Tvö aðskilin stjórnkerfi
SYKUR
SALT
3Renín - Aldó - SV öxull
4Orsakir nýrnahettubilunar
- Prímer (Addisons Disease)
- Autoimmune
- Uniglandular
- Polyglandular
- Sýkingar / sepsis
- Meinvörp
- Adrenomyeloneuropathy
- Sekúnder
- Sterameðferð
- Æxli í heiladingli eða hypothalamus
- Sheehan syndrome
- Granuloma / hypophysitis
- Skurðaðgerð / geislun
5Einkenni við nýrnahettubilun
- Addison
- Þreyta, slen og slappleiki
- Þyngdartap
- Réttstöðusvimi
- Lystarleysi - ógleði
- Kviðverkir - uppköst
- Saltfíkn
- Niðurgangur
- Heiladingulsæxli
- Staðbundin
- bitemporal hemianopia
- höfuðverkur
- brottfallseinkenni
- Almenn
- Ofgnótt hormóns
- Vöntun hormóns
6Teikn sjúkdóms Addisons
- Skoðun
- Teikn prímer sjúkdóms
- Horaður og slappur einstaklingur
- Hyperpigmentation
- Axilla og pubis hártap
- Orthostatismi
- hypotensio
- CV-collapse
- Rannsóknir
- Hyponatraemia
- Hyperkalaemia
- Acidosis
- Hypoglycaemia
- Hypercalcaemia
- Hækkað urea
- Normochrome/cytic anaemia, lymphocytosis,
eosinophilia - Adrenal mótefni jákvæð
7Hyperpigmentation af völdum ACTH
8Greining
- Grundvallarreglur efnaskiptalækninga
- Grunur um skort è örvunarpróf
- Grunur um ofgnótt è bælipróf
- Synacthen próf
- Samtengt ACTH (Tetracosactrin b1-24)
- 250mg iv/im è s-kortisol _at_ 30 mín (ok gt 550nM)
- s-ACTH
- Aldosterone og renín
9Bráðameðferð
- Meta vökvaástand.
- Inf NaCl 0.9 hratt iv glúkósa 5-10.
- Inj. Hydrocortisone (kortisól)
- 100mg iv stat svo 100mg x 3 iv (im).
- (Dexamethasone 4mg iv ef gert Synacthen próf)
- Dagur 2
- Inj. Hydrocortisone 50mg x 3 iv (im).
- Þegar borðar
- Tabl. Hydrocortisone 20mg kl. 08 og 10mg kl.17.
- Meta þörf á fludrocortisone.
- Meðhöndla meðvirkandi/framkallandi sjúkdómsástand
- Ath að gefa kortisól á undan T4 ef einnig
hypothyroidism
10Viðhaldsmeðferð
- Langtíma uppbót per os
- Hydrocortisone 10 - 20 mg mane og 5 - 10 mg kl
17. - Fludrocortisone 0,25 - 0,1 mg / d (einungis í
1) - Uppbót við álag
- Lítið è engin breyting
- Meðal è tvöfaldur po skammtur þar til betri
- Svæsið è iv eins og bráðameðferð
- Periop kir minor è HCS 100 mg x 1 iv með
pre-med kir major è HCS 100 mg x 3 iv
aðgerðardag svo 50 mg x 3 næsta dag, síðan
viðhald
11Saltsteraháþrýstingur
- Skilgreining
- Háþrýstingur sem orsakast af óeðlilegri virkjun
saltsteraviðtaka (SV) í tubuli og safngöngum
nýrna - Dæmigerð mynd
- Meðalsvæsinn háþrýstingur oedema, polyuria,
nocturia, myopathy... - Hypokalaemisk alkalósa í blóði með auknum
þvagútskilnaði kalíums (gt30 mmol/24klst) - Bælt plasma renín (PRA)
12Mismunagreining (bælt PRA)
- Lágt aldósterón
- Apparent Mineralocorticoid Excess
- ACTH excess (Cushings Syndrome)
- Congenital Adrenal Hyperplasia
- Liddle Syndrome
- Eðlilegt aldósterón
- Essential low renin hypertension
- Hátt aldósterón
- Primary Hyperaldosteronism
- Glucocorticoid Suppressible Hyperaldosteronism
- Illkynja æxli
13Essential Low Renin Hypertension
- Allt að 40 þeirra sem hafa essential
háþrýsting - Orsök ekki ljós
- Eðlileg viðbrögð við háþrýstingi ?
- AME ?
- Horfur eru betri en annarra m.t.t. blóðþurrðar í
hjarta og heila - Svara vel þvagræsilyfjum og/eða kalsíum blokkurum
14Primary Hyperaldosteronism
- Tvöfalt algengara í konum
- 20 - 30 af saltsteraháþrýstingi
- Allt að 40 hafa eðlilegt s-K
- Flokkun flækist sífellt en hefðbundið
- Conns Adenoma (svarar ACTH)
- Idiopathic Hyperplasia (A-II ofurnæmi)
15Saltsteraviðtakinn er fjöllyndur in vitro
16Apparent Mineralocorticoid Excess
- Meðfætt
- Innan við 100 tilfelli með yfir 10 þekkta galla í
11b-HSD2 geni - Bælt PRA og Aldósterón
- Kortisól hefur saltvirkni
- Greinist með mælingu (GCMS) á umbrotsefnum
kortisóls í þvagi - Svarar ACTH bælingu
- Áunnið
- Virkni 11b-HSD2 hamlað af lakkrís eða ACTH
(ectopic) - Bælt PRA og Aldósterón
- Kortisól hefur saltvirkni
- Lakkrísneysla greinist með sögu ogACTH oftast
frl. af illkynja lungnaæxli - Hætta neyslu lakkríssSpironolactone meðhöndlun
æxlis
17Hypertensive Congenital Adrenal Hyperplasia
- 11b-Hydroxylase
- Kortisól myndast ekki og ACTH hækkar
- Magn veikra frumsaltstera (DOC) eykst
- Magn veikra andrógen stera eykst
- 17a-Hydroxylase
- Kortisól og andrógenar myndast ekki
- ACTH eykst og DOC eykst
- Steraframleiðsla einnig biluð í kynkirtlum
- Auk saltsteraháþrýstings brenglast myndun kynfæra
og kynþroski
SEX
PREG
SYKUR
SALT
18Hvenær skal gruna saltsteraháþrýsting ?
- Saga um lakkrísneyslu
- Börn, ungir eða sterk ættarsaga
- Hypokalaemia alkalósa hátt s-natríum
- Svæsin hypokalaemia eftir þvagræsilyf
- Háþrýstingur sem svarar illa meðferð (4 lyf)
19Rannsóknir
- Kyrfileg staðfesting á brengluðum efnaskiptum
nauðsynleg áður en gripið er til myndgreiningar ! - Stöðva lyfjameðferð í amk 4 vikur (a-blokkerar
leyfast)
- Staðfestingarpróf
- Aldo/PRA hlutfall
- Þvag aldósterón
- Salthleðslupróf / fludrocortisone próf
- Saltskerðipróf
- Captopril próf
- Mismunagreiningarpróf
- Stöðupróf
- Adrenal vein sampling
- 18-hydroxycortisol
- Discriminant Analysis
- CT eða MRI
20Hirsutism eða Virilism ?
- Hirsutism
- Aukinn vöxtur hárs á androgen næmum líkamssvæðum
hjá konum - Gróft og langt
- Dökkleitt
- Virilism
- Hirsutism
- Djúp rödd
- Clitoromegaly
- KK skalli
- KK vöðvamassi og líkamsbygging
21Hvaðan koma androgenar kvenna ?
22Orsakir hirsutism
- Polycystic Ovary Syndrome
- Androgen framleiðandi æxli
- Congenital Adrenal Hyperplasia
- Cushings Syndrome
- Acromegaly
- Menopause
- Idiopathic
- Lyf
- Phenytoin
- Steroids
- Danazol
23Óeðlileg hæring einkennist af gt 8 stigum á
Ferriman-Gallwey kvarða
24Polycystic Ovary Syndrome
- Allt að 5 kvenna
- Ættarsaga
- Ekki consensus um einkenni
- Ekki consensus um aetiologíu
- Stein Leventhal 1935
- Amenorrhoea
- Hirsutism
- Obesity
- Litróf
- Hirsutism
- infertility
- Obesity
- Alopecia
- Acanthosis Nigricans
- Hyperinsulinaemia (IR)
- Testosterone
- LH
- PRL
25Congenital adrenal hyperplasia
- 3b-HSD
- 21b-Hydroxylase (gt90)
- 11b-Hydroxylase
DHEAS
PREG
DA4
Testo
SYKUR
SALT
26Hyperandrogenism mat
- Ættarsaga
- Einkenni - eru þau vandamál ?
- BMI - WHR
- Blóðþrýstingur
- Acanthosis Nigricans
- Acne
- Clitoromegaly
- Hirsutism
- Fastandi blóðsykur
- Fastandi insúlín
- Kólesteról, HDL, TG
- LH, FSH, PRL
- Testósterón (frítt T)
- SHBG
- E2, Progesterone
- D A4, DHEAS
- 17aOH-Progesterone
27Meðferð
- Hyperandrogenism
- Megrun
- OCP (p-pillan)
- Andandrogen
- Cyproterone Acetate
- Spironolactone
- Finasteride
- Flutamide
- LHRH agonistar
- Sykursterar
- Hyperinsulinaemia
- Megrun
- Metformin
- Glitazone lyf (PPARg agonistar)
28Gynaecomastia tíðnitölur og orsakir
- Physiological
- Neonatal
- Pubertal
- Öldrun
- Pathological
- Idiopathic
- Lyf
- Aukin oestrogen framleiðsla
- Minnkuð testosteron framleiðsla
- Androgen ónæmi
- Annað
- 12-16 ára
- Allt að 70
- 20 - 50 ára
- u.þ.b 30 ?
- eftir 50 ára
- Allt að 70
29Gynaecomastia lyf sem orsök
- Hormón
- Karl- og kvenhormón
- Vefaukandi sterar
- Andandrogen
- Cyproterone Acetate
- Flutamide
- Finasteride
- Sýkingalyf
- Ketoconazole
- Metronidazole
- Meltingarfæri
- H2 blokkar
- Prótónpumpu-blokkar
- Hjarta og æðar
- Digoxin
- Spironolactone
- Geðlyf
- Ýmis lyf
30Gynaecomastia meinmyndun 1
- Kynþroski
- Aukið næmi brjóstavefs
- Brenglað T / E2 hlutfall
- Aukin aromatisering
- Elli
- Aukin líkamsfita
- Minni T framleiðsla í eistum
- Lyfjanotkun
- Æxli
- Framleiðsla á E eða forverum
- hCG örvar E2 framleiðslu Leydig frumna
- Primer hypogonadism
- Minni T framleiðsla
- LH leiðir til hærra E2
31Gynaecomastia meinmyndun 2
- Lyf og eiturefni
- Bein áhrif á viðtaka
- Hömlun á 17a-hydroxylase
- Hækkað SHBG eða displacement
- Eiturhrif á eistu og/eða heiladingul
- Lifrarvandamál
- Hækkað SHBG
- Aukin virkni aromatase
- Aukin framleiðsla DA4
32Gynaecomastia saga, skoðun og rannsóknir
- Rannsóknir
- Blóðstatus
- Lifrarpróf
- hCG
- T og SHBG (frítt-T), E2
- LH, FSH, PRL
- ? Ómun af eistum
- ? CT / MRI
- Saga og skoðun
- Saga um lyf eða toxin
- Umfang hve lengi staðið
- Unilateral / bilateral
- Útferð, fixation
- Teikn um kynþroska
- Stærð, þéttni og lögun eistna
- Orchidometer
33Gynaecomastia ósértæk meðferð
- Conservative
- 85 hverfur spontant ef stutt saga en annars 12
- Lyf (1)
- mikilvægt að byrja snemma
- Antioestrogen
- Clomiphene (50 part resp)
- Tamoxifen (gt50 part resp)
- Lyf (2)
- Androgen
- DHT krem (lt50 part resp)
- DHT im (100 part resp)
- Aromatasa blokkar
- testolactone (90 part resp)
- Skurðaðgerð
- Geislun
- Minnkar tíðni úr 85 í 10 ef gefið fyrir E2
meðferð vegna prostata cancers