Tegundir v - PowerPoint PPT Presentation

About This Presentation
Title:

Tegundir v

Description:

Tegundir v va r a V va r unum hefur veri skipt upp 3 flokka eftir eiginleikum. I r ir IIA r ir IIB - r ir Eiginleikar ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:99
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 21
Provided by: olaf85
Category:
Tags: simi | tegundir

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Tegundir v


1
(No Transcript)
2
Tegundir vöðvaþráða
  • Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 flokka
    eftir eiginleikum.
  • I þræðir
  • IIA þræðir
  • IIB - þræðir

3
Eiginleikar vöðvaþráða
Eiginleikar Flokkar vöðvaþráða Flokkar vöðvaþráða Flokkar vöðvaþráða
Eiginleikar I IIA IIB
Samdráttarhraði hægur hraður hraður
Kraftur mjög lítill mikill mikill
Þol mikið nokkuð lítið
Þéttleiki háræða mikill vel í meðallagi lítill
Vöðvarauði mikill í meðallagi lítill
Fjöldi hvatbera mikill vel í meðallagi lítill
Fitumagn (triglyserider) mikið lítið lítið
Glýkogenmagn mikið mikið mikið
Kreatínfosfatmagn lítið mikið lítið
Magn loftháðra hvata mikið nokkuð mikið mikið
Magn loftfirrtra hvata lítið nokkuð mikið mikið
4
Vöðvaþræðir eftir íþróttum
  • Kringlukast 15-20 I-þræðir
  • Spretthlaup 20-50 I-þræðir
  • Brun 36-60 I-þræðir
  • 800 m hlaup 36-60 I-þræðir
  • Íshokkí 36-60 I-þræðir
  • Kajakróður 40-70 I-þræðir
  • Sund 40-70 I-þræðir
  • Ratleikur 50-80 I-þræðir
  • Skíðaganga 55-90 I-þræðir
  • Maraþon 60-95 I-þræðir

5
Tegundir vöðvaþráða
  • Mikill munur er á dreifingu vöðvagerðanna eftir
    einstaklingum
  • Dreifingin er að stórum hluta arfgeng
  • Þessar þrjár vöðvagerðir eru misdreifðar milli
    vöðva í líkamanaum
  • Einnig getur samsetningin verið breytileg frá
    einu vöðvaknippi til annars í sama vöðva

6
Tegundir vöðvaþráða
  • Dreifingin virðist einnig geta breyst með þjálfun
  • Margar rannsóknir virðast styðja það

7
Tegundir vöðvaþráða
  • Afreksfólk í kraftíþróttum hefur fáar
    I trefjar og margar II trefjar
  • Afreksfólk í þolíþróttum hefur hins vegar margar
    I trefjar og fáar II - trefjar

8
Taugakerfið
  • Miðtaugakerfi (heili og mæna)
  • Úttaugakerfi (taugar sem tengja miðt.kerfið við
    hina ýmsu líkamshluta)

9
Taugakerfið
  • Úttaugakerfið
  • Aðleiðslutaugar (skyntaugar)
  • Fráleiðslutaugar (hreyfitaugar)
  • Skynboð eru skráð, flokkuð og samhæfð í heila
    (skynjun)
  • Skynjunin og fyrri reynsla eru síðan notuð í
    meiri úrvinnslu í heila (vitsmunir)

10
Taugakerfið
  • Heilinn sendir boð til þeirra vöðva sem eiga að
    starfa.
  • Heilinn getur líka sent boð beint til vöðvanna í
    og með úr því beinagrindarvöðvarnir eru
    viljastýrðir.

11
Mænan
  • Í heila og mænu eru taugafrumur í taugagrána
    (gráa efninu) og taugaþræðir í taugahvítu (hvíta
    efninu)
  • Styttri enn hryggurinn. 31 par af mænutaugum.
  • Skyntaugar tengjast aftari hluta mænu og
    hreyfitaugar fremri hlutanum

12
Taugafruma
  • Frumubolur (kjarni)
  • Taugagriplur
  • Sími eða taugatrefja
  • Mýelinskeðja/slíður

13
Taugafruma
  • Frumubolur (kjarni)
  • Taugagriplur (stuttir þræðir út frá kjarna). Taka
    við boðum frá öðrum taugafrumum.
  • Sími eða taugatrefja (taugaþráður sem ber boð frá
    frumunni)
  • Þar sem samband myndast milli frumna kallast
    taugamót

14
Taugaboð
  • Hver hreyfitaugungur er tengdur ákveðnum fjölda
    vöðvaþráða
  • Þegar boð ná endakjarna verða efnaskipti í
    taugamótunum.
  • Efni leka niður í aktinið og myosínið og gerir
    þeim kleift að dragast saman.

15
Taugaboð
  • Hreyfieining Hreyfitaugungur, þráður hans og
    þeir vöðvaþræðir sem hann hefur tengsl við.
  • Minnstu hreyfieiningarnar (m. fáum vöðvaþráðum)
    eru í þeim vöðvum sem stjórna fínhreyfingum.
  • Stærstu hreyfieiningarnar (m. mörgum vöðvaþráðum
    eru í stóru kraftmiklu vöðvunum.

16
Taugaboð
  • Allir vöðvaþræðir í einni hreyfieiningu vinna
    alltaf saman!
  • Annaðhvort verður samdráttur eða ekki. Allt eða
    ekkert

17
Stjórn vöðvakrafts
  • Vöðvaþræðir í sömu hreyfieiningu eru sömu gerðar
    (I, IIA eða IIB)
  • Það fer eftir kraftþörfinni hver virkni
    vöðvagerðanna verður.

18
Vöðvaspóla
  • Skynfæri í vöðvum
  • Veitir upplýsingar um lengd vöðvans og
    samdráttarhraða
  • Þegar vöðvi er réttur hratt, hefur það áhrif á
    vöðvaspólurnar og réttiviðbrögð fara í gang.
    (Eftirgefandi/yfirvinnandi vöðvavinna)

19
Sinaspóla
  • Skynfæri í bilinu milli vöðva og sinar.
  • Veitir miðtaugakerfinu upplýsingar um kraftinn
    sem vöðvinn notar
  • Virkni í sinaspólum er hamlandi fyrir
    hreyfitaugungana, samdráttur hættir og vöðvinn
    slaknar.
  • Kallast sjálfshömlun og er gagnlegt í
    liðleikaþjálfun.

20
Liðskyn
  • Skynfæri í liðhlíf og nálægum liðböndum
  • Veita upplýsingar um stöður og hreyfingar liða
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com