Vistkerfi sem undirsta - PowerPoint PPT Presentation

1 / 11
About This Presentation
Title:

Vistkerfi sem undirsta

Description:

Breytingar vistkerfum hafa b tt velfer og efnahag manna, en essi vinningur hefur kosta miki ar sem m rgum vistkerfum hefur hraka h gt og b tandi. – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:91
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 12
Provided by: walt2190
Category:
Tags: hafa | sem | undirsta | vistkerfi

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Vistkerfi sem undirsta


1
Vistkerfi sem undirstaða velferðarErindi byggt á
Millennium Ecosystem Assessment
Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Landverndar
Umhverfisþing 2005
2
Megin niðurstaða víðtækrar úttektar
  • Síðustu 50 ár hefur maðurinn valdið hraðari og
    víðtækari breytingum á vistkerfum Jarðar en
    nokkru sinni fyrr til þess að afla sér fæðu,
    ferskvatns, viðar, trefja og eldsneytis. Þetta
    hefur valdið umtalsverðum og að megin hluta
    óafturkræfum breytingum á líffræðilegum
    fjölbreytileika á Jörðunni.
  • Breytingar á vistkerfum hafa bætt velferð og
    efnahag manna, en þessi ávinningur hefur kostað
    mikið þar sem mörgum vistkerfum hefur hrakað hægt
    og bítandi. Þessi breyting hefur valdið meiri
    fátækt en ella hjá vissum hópum. Ef ekki verður
    snúist til varnar gegn þessari þróun mun hún
    draga umtalsvert úr þeirri þjónustu sem komandi
    kynslóðir geta notið frá vistkerfum Jarðar.
  • Við höfum orðið vitni af hægri og bítandi hrörnun
    vistkerfa. Hröð hnignun sem ekki yrði hægt að
    stöðva gæti verið yfirvofandi.
  • Það má stöðva þessa óheilla þróun. Til þess þarf
    að breyta í grundvallaratriðum pólitískri stefnu
    og framkvæmdum. Merki slíkra breytinga eru ekki
    til staðar í dag.

3
Focus Ecosystem Services The benefits people
obtain from ecosystems
4
Focus Consequences of Ecosystem Change for
Human Well-being
5
Framleiðsla, auðlindir og vistkerfi
  • Viðhald endurnýjanlegra
  • auðlinda
  • jarðvegsviðhald
  • loftgæðaviðhald
  • loftslagsviðhald
  • vatnsviðhald
  • vatnshreinsun
  • varnir gegn sjúkdómum og sníkjudýrum
  • frjóvgun
  • Til framleiðslu þarf
  • Vinnuafl /tækniþekkingu
  • Fjármagn/tæki
  • Endurnýjanlegar auðlindir
  • Óendurnýjanlegar
  • auðlindir

6
Staða lífsviðurværis-þjónustu
Þjónusta Þjónusta Staða
Fæða uppskera ?
Fæða húsdýr ?
Fæða fiskveiðar ?
Fæða fiskeldi ?
Fæða Villt dýr og plöntur ?
Trefjar timbur /
Trefjar trefjaplöntur /
Trefjar eldsneyti ?
Erfðaefni Erfðaefni ?
Lífræn efnasambönd, lyf Lífræn efnasambönd, lyf ?
Ferskvatn Ferskvatn ?
7
Staða viðhalds-, varnar- og menningarþjónusta
vistkerfa
Staða
Viðhalds- og varnarþjónusta Viðhalds- og varnarþjónusta
Loftgæðaviðhald ?
Loftslagsviðhald hnattrænt ?
Loftslagsviðhald svæðis- og staðbundið ?
Vatnsviðhald /
Jarðvegsviðhald ?
Vatns- og úrgangshreinsun ?
Sjúkdómavarnir /
Sníkjudýravernd ?
Frjóvgun ?
Varnir gegn náttúruvá ?
Menningarþjónusta Menningarþjónusta
Andleg og trúarleg verðmæti ?
Fagurfræðileg verðmæti ?
Frístundir og vistvæn ferðaþjónusta /
8
Spilling vistkerfa getur dregið umtalsvert úr
velferð manna
  • Heildarverðmæti þess að viðhalda vistkerfum getur
    oft á tíðum verið meira en að umbreyta þeim til
    annarra nota.
  • Engu að síður er oft farið út í umbreytingu
    vistkerfa þar sem einkahagsmunir eru meiri við
    umbreytingu þeirra en viðhald.

9
Vistkerfaþjónusta og þjóðhagsreikningar
  • Glötuð verðmæti vegna spillingar á þjónustu
    vistkerfa
  • eru ekki færð til afskrifta í þjóðhagsreikningum
  • Vistkerfisþjónusta og auðlindir eins og málmar,
    næringarefni í jarðvegi og jarðefnaeldsneyti eru
    í hagrænu samhengi sambærileg við hverja aðra
    fastafjármuni.
  • Hefðbundnir þjóðhagsreikningar taka ekki tillit
    til eyðileggingar á auðlindum og vistkerfum.
  • Þjóð sem heggur niður skóg eða eyðileggur
    fiskimið færir tekjur af þessari starfsemi í
    þjóðhagsreikninga en greinir ekki frá því
    raunverulega eignartapi sem þessu fylgir.
  • Athugun frá árinu 2001 bendir til þess að nokkur
    lönd sem sýndu jákvæða eignarmyndum í
    þjóðhagsreikningum hafi í raun verið að ganga á
    þjóðarauð þegar áhrif þessarar nýtingar á
    auðlindir voru meðtaldar.

10
Viðbrögð
  • Tækniþróun
  • Stuðla að tækniþróun sem eykur afköst án þess að
    valda skaða á vistkerfum.
  • Endurreisa vistkerfi.
  • Hvetja til tækniþróunar sem eykur orkunýtni og
    dregur úr losun gróðuhúsalofttegunda.
  • Atferli
  • Aðgerðir til að draga úr neyslu á þjónustu sem
    ekki er hægt að veita án þess að skaða vistkerfi.
  • Efla samfélagshópa sem byggja afkomu beint á
    þjónustu vistkerfa.
  • Þekking
  • Afla þekkingar sem gerir kleift að leggja mat á
    verðmæti vistkerfisþjónustu sem ekki hefur
    markaðsvirði og hafa þessar upplýsingar til
    hliðsjónar þegar teknar eru ákvarðanir um nýtingu
    auðlinda.
  • Efla getu samfélagsins til að takast á við þessi
    mál.

11
  • Maðurinn lifir af náttúrunni
  • ...en ekki af tækninni.
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com