Title: VALD
1VALD
- Kent Lárus Björnsson
- kentb_at_mh.is
- http//vefir.mh.is/kentb/vald.ppt
2Skilgreining
- Vald er getan til að ná fram tilætluðum áhrífum
- Hægt að líta á vald með jákvæðum hætti sem getu
samfélags til að skapa sín eigin örlög (vald
til) - Líka sem getu einstaklings eða hóps til að ná
sínu fram í andstöðu við aðra. - Frá því sjónarhorni er hægt að segja að A hafi
vald yfir B þegar A breytir því sem B gerir
(vald yfir)
3Yfirráð og lögmæti
- Vald getur bæði verið lögmætt og ólögmætt
- Telst vera ólögmætt ef fólk trúir því að þeir sem
beita því hafa ekki rétt yil þess
t.d. Vopnaður ræningi - Yfirráð er lögmætt vald
- Max Weber flokkun
4 Flokkun Webers á yfirráðum ____________________
____________________________________ Tegund
Grundvöllur
Dæmi ___________________________________
_____________________ Hefðbundin
Venjur og hefðbundnar
Konungsveldi yfirráð
aðferðir við framkvæmd
stjórnsýslunnar Náðarvald
Mikil fylgispekt við Margir
bylt-
leiðtogann og
ingarleiðtogar
boðskap hans Lagaleg Reglur
og aðferðir Embættis- yfirráð
embættið en ekki
mannakerfið
persónan
5Yfirráð Skilgreining
- Yfirráð eru rétturinn til að stjórna
- Strangt til tekið eru yfirráð rétturinn til að
aðhafast frekar en valdið til að gera það. - Yfirráð er við sitt eigið vald svo lengi sem fólk
viðurkennir að valdhafinn hafi rétt til að taka
ákvarðanir. - Lögmætt kerfi valdhafa er kerfi sem er byggt á
yfirráðum - Þeir sem lúta valdi þess viðurkenna rétt þess til
að taka sameiginlegar ákvarðanir
6Hefðbundin Yfirráð
- Fornum venjum eða virðingu fyrir því sem talið er
að hafi líklega alltaf verið til. - Þurfa valdhafarnir ekki að réttlæta yfirráð sín
- Konungar stjórna vegna þess að þeir hafa alltaf
gert það - Venjulega framlenging á föðurveldi en það byggist
á yfirráðum föðurins eða elsta karlmannsins
7Náðarvald
- Vald sem byggir á persónutöfrum tiltekins
einstaklings - Óvenjulega og jafnvel yfirnáttúrulega eiginleika
sem laðar fólk til fylgis við þá. - Jesús Kristur, Mahatma Gandhi, Martin Luther
King, Adolf Hitler og John F. Kennedy - Skammlíft nema hægt sé að breyta því í varanlegt
embætti eða stofnun.
8Lagaleg Yfirráð
- Hlýðni bundin við lagareglur frekar en fólk
- Meginkostur lagalegra yfirráða að þau draga úr
hættunni á misbeitingu valds - Bundin við embætti frekar en persónur er hægt að
tala um að embættismenn fari út fyrir sitt
valdsvið. T.d. Nixon og Watergate - Lagaleg yfirráð grundvöllur einstaklingsréttarins
9Lögmæti
- Lögmæti hefur svipaða merkingu og yfirráð
- Þegar yfirráð stjórnvalda eru almennt viðurkennd
eru þau sögð lögmæt - Suður-Afríku, kommúnistaríkjum??
- Metið samkvæmt dómstólum almenningsálitsins en
ekki í réttarsalnum
10Flokkun Stjórnvalda
FLOKKUN ARISTÓTELESAR Á STJÓRNVÖLDUM ______
__________________________________________________
_____
STJÓRN _______________________
______________________________________
Eins Fárra
Margra ___________________________
__________________________________
Óspilltir Konungsveldi Höfðingjastjórn
Fjölmennisstjórn STJÓRNAR-
(Kingship) (Aristocracy)
(Polity) HÆTTIR
Spilltir Harðstjórn Fámennisstjórn
Lýðræði
(Tyranny) (Oligarchy) (Democracy)
11Verkefni
- 6 hópar
- Vald
- Dæmi, nokkrir, í gamla daga)
- Yfirráð
- Lögmæti
- 5 min. kynning
12 Konungsveldi (Kingship, Monarchy) Dæmi Yfirráð
(Náðarvald?) Lögmæti Fjölmennisstjórn
(Polity) Dæmi Yfirráð (Náðarvald?) Lögmæti Fáme
nnisstjórn (Oligarchy) Dæmi Yfirráð
(Náðarvald?) Lögmæti
Höfðingjastjórn (Aristocracy) Dæmi Yfirráð
(Náðarvald?) Lögmæti Harðstjórn
(Tyranny) Dæmi Yfirráð (Náðarvald?) Lögmæti Lýð
ræði (Democracy) Dæmi Yfirráð
(Náðarvald?) Lögmæti
13 FLOKKUN STJÓRNVALDA Í SAMTÍMANUM Tegund
stjórnvalda Almenn einkenni
Dæmi Rótgróið (traust)
Fulltrúastjórn með takmörkuðu Ástralía,
Kanada, Frakkland, lýðræði
valdsviði, sem starfar samkvæmt Ítalía,
Niðurlönd, Nýja-Sjá-
lögum, myndar viðurkenndan land,
Noregur, Svíþjóð,
ramma fyrir pólitíska samkeppni Bretland,
Ísland Nýja lýðræðið Fulltrúaþingum
komið á en áhrif Mörg fyrrum kommúnista-
ólýðræðislegra
stjórnvalda og ríki í Austur-Evrópu og
hefða
fortíðarinnar eru ennþá ríki í Afríku
og Rómönsku
til staðar. Lög, umburðarlyndi Ameríku
sem bjuggu við
gagnvart stjórnarandstöðunni,
herforingjastjórnir
fjölmiðlafrelsi, réttindi einstakl-
ingsins og
markaðshagkerfi hafa
ekki náð að festa rætur
Þar sem einkenni lýðræðisríkja Í
hálflýðræði Rússlands
og forræðisríkja eru bæði til
stjórnar kjörinn forseti
staðar og slíkt ástand hefur
með einræðiskenndum
varað lengi án þess að breytinga
tilburðum en tekur þó visst
hafi orðið vart er notað hugtakið
tillit til kjörins löggjafar-
hálflýðræði
þings
14 Forræðisstjórnir Stjórnvöld eru hafin yfir
lög og Algengasta stjórnarfar
þurfa ekki að standa
almenningi sögunnar. Sem dæmi má
reikningsskap gerða
sinna. Fjöl- nefna herforingjastjórnir,
miðlum er stýrt eða
þeir hræddir virk konungdæmi (sem er
til undirgefni.
Stjórnmálaþátttaka enn að finna í Mið-Austur-
er venjulega
takmörkuð og latt löndum) og fyrrverandi
til hennar.
Engu að síður tak- kommúnistaríki í
Mið-Asíu
markast vald stjórnenda oft af þar sem
helsta hlutverk
þörf þeirra fyrir þegjandi sam- kosninga
er að staðfesta
komulag við landeigendur, iðn- persónuleg
völd sitjandi
jöfra og herinn.
forseta.
Alræðisríki hafa mikla
sérstöðu. Stjórnvöld kommúnista og
Í þeim er þátttaka
skyldubundin fasista sem aðhylltust alræð-
en henni stjórnað
þar sem stjórn- ishugmyndir en fyrirmyndin
völd sækjast eftir
algerum yfirráð- var sjaldan útfærð að fullu í
um yfir
samfélaginu og réttlæta raunveruleikanum
nema um það með
hugmyndafræði sem ákveðið skeið í
Sovétríkjun-
miðar að því að ummynda bæði um. Nýlegra
dæmi er Íran
þjóðfélagið og mannlegt eðli. sem hefur
sýnt einkenni
Þessi stjórnvöld leggja allt sitt
alræðisstjórnarfars í kjölfar
traust á flokksmenn, leynilögreglu
íslömsku byltingarinnar frá
og aðra uppljóstrara sem varð-
árinu 1979.
hunda félagslegs taumhalds.
kentb_at_mh.is http//vefir.mh.is/kent
b/vald.ppt