Heilsa og l - PowerPoint PPT Presentation

About This Presentation
Title:

Heilsa og l

Description:

Title: Slide 1 Author: andrea Last modified by: H sk linn Akureyri Created Date: 4/23/2006 3:04:51 PM Document presentation format: On-screen Show – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:78
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 39
Provided by: Andr172
Category:
Tags: heilsa | hopi

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Heilsa og l


1
Heilsa og lífskjör skólanema á Vesturlöndum
Þóroddur Bjarnason prófessor Háskólanum á
Akureyri
Andrea Hjálmsdóttir, félagsfræðingur Atli
Hafþórsson, starfsmaður HBSC Ársæll Már
Arnarsson, sálfræðingur Birgir Guðmundsson,
stjórnmálafræðingur Geir Gunnlaugsson,
læknir Gunnhildur Helgadóttir, starfsm.
RHA Kjartan Ólafsson, félagsfræðingur
Ólína Freysteinsdóttir, starfsmaður RHA Sigrún
Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur Snæfríður Þóra
Egilson, iðjuþjálfi Stefán Hrafn Jónsson,
félagsfræðingur Trausti Þorsteinsson,
menntunarfræðingur Tryggvi Hallgrímsson,
félagsfræðingur Þórarinn Sigurðsson, tannlæknir
2
Health Behaviours in School-Aged Children (HBSC)
Alþjóðlega verkefnið (www.hbsc.org)
Samanburðarrannsókn 38 landa Fyrirlögn veturinn
2005 2006 Ríflega 200.000 nemendur tóku þátt
Unnið að tilstuðlan WHO Íslenska verkefnið
(www.hbsc.is) Allir 6., 8. og 10. bekkir á
landinu 166 íslenskir grunnskólar vorið 2006
Rúmlega 11.800 nemendur tóku þátt (86) Unnið á
vegum Háskólans á Akureyri
3
Heilsa og lífskjör skólanema HBSC á Íslandi
Skipulagning verkefnisins Rannsóknarteymi HBSC á
Íslandi Rannsókna- og þróunarmiðstöð HA (RHA)
Rannsóknasetur forvarna við Háskólann á Akureyri
Fjármögnun Háskólinn á Akureyri
Rannsóknasjóður Háskólans á Akureyri
Lýðheilsustöð (20052007) Háskólasjóður KEA
4
2006
5
Dæmi um viðfangsefni
  • Daglegt líf
  • Mataræði
  • Íþróttir og hreyfing
  • Nám og skóli
  • Áhættuhegðun
  • Vímuefnanotkun
  • Kynhegðun
  • Ofbeldi
  • Líðan
  • Andleg líðan
  • Líkamleg líðan
  • Félagsleg líðan
  • Félagsleg tengsl
  • Fjölskyldan
  • Vinahópurinn
  • Félagslegur auður

6
Þátttökulönd HBSC
  • Austurríki
  • Bandaríkin
  • Belgía
  • - Flæmsk
  • - Frönsk
  • Bretland
  • - England
  • - Skotland
  • - Wales
  • Búlgaría
  • Danmörk
  • Eistland
  • Finnland
  • Frakkland
  • Grikkland

Grænland Holland Írland Ísland Ísrael Ítalía Kanad
a Krótaía Lettland Litháen Lúxemborg Makedónía Ma
lta Noregur
Portúgal Pólland Rúmenía Rússland Slóvakía Slóvení
a Spánn Sviss Svíþjóð Tékkland Tyrkland Ungverjala
nd Úkraína Þýskaland
7
Þátttökulönd HBSC
8
Sérstaða íslenskra barna
  • Í samanburði við jafnaldra á Vesturlöndum verða
    íslensk börn og unglingar snemma sjálfstæð.
  • Vinahópurinn öðlast snemma aukið gildi á kostnað
    fjölskyldunnar og íslenskum börnum líkar betur í
    skólanum en börnum víðast hvar annars staðar.
  • Íslensk börn eru undir minna eftirliti foreldra
    og verða oftar fyrir slysum en börn flestra
    þjóða. Þau drekka áfengi að jafnaði sjaldnar en
    hafa álíka oft orðið drukkin og jafnaldrar þeirra
    á meginlandi Evrópu.
  • Íslenskar unglingsstúlkur byrja snemma að stunda
    kynlíf með sér eldri strákum. Hlutfall íslenskra
    unglingsstráka sem hafa sofið hjá við fimmtán ára
    aldur er hins vegar nálægt meðaltali stráka á
    Vesturlöndum.

9
Nokkur dæmi um stöðu íslenskra barna og
unglingaí samanburði við jafnaldra þeirra á
öðrum Vesturlöndum
10
Tengsl við foreldra
11
5. 7. sæti Tengsl 11 ára barna við
foreldra sína
3. sæti tengsl við föður 9. sæti tengsl við móður
11 ára íslensk börn eru að meðaltali í betri
tengslum við foreldra sína en jafnaldrar á
velflestum öðrum Vesturlöndum
Ekki er marktækur kynjamunur á tengslum við móður
en tengsl við föður eru marktækt betri hjá
strákum en stelpum
Mynd sýnir meðaltal af hlutfalli sem eiga
auðvelt/mjög auðvelt með að tala við föður og
móður um það sem veldur þeim áhyggjum. Bretland
er vegið meðaltal Englands, Skotlands og Wales.
12
11. sæti Tengsl 13 ára barna við foreldra
sína
10. sæti tengsl við föður 16. sæti tengsl við
móður
13 ára íslensk börn eru að meðaltali í betri
tengslum við foreldra sína en jafnaldrar á
meirihluta Vesturlanda
Ekki er marktækur kynjamunur á tengslum við móður
en tengsl við föður eru marktækt betri hjá
strákum en stelpum
Mynd sýnir meðaltal af hlutfalli sem eiga
auðvelt/mjög auðvelt með að tala við föður og
móður um það sem veldur þeim áhyggjum. Bretland
er vegið meðaltal Englands, Skotlands og Wales.
13
17. 18. sæti Tengsl 15 ára unglinga við
foreldra sína
15. sæti tengsl við föður 22. sæti tengsl við
móður
15 ára íslenskir unglingar eru rétt um meðaltal
Vesturlanda hvað varðar tengsl við foreldra
Ekki er marktækur kynjamunur á tengslum við móður
en tengsl við föður eru marktækt betri hjá
strákum en stelpum
Mynd sýnir meðaltal af hlutfalli sem eiga
auðvelt/mjög auðvelt með að tala við föður og
móður um það sem veldur þeim áhyggjum. Bretland
er vegið meðaltal Englands, Skotlands og Wales.
14
Tengsl við foreldra
Yngri börn á Íslandi í mjög góðum tengslum við
foreldra - sérstaklega betri tengsl við föður
en á flestum Vesturlöndum
Tengslum íslenskra barna við foreldra sína hrakar
meira með aldri á Íslandi en á flestum öðrum
Vesturlöndum
Meðal 15 ára eru tengslin nálægt meðaltali
Vesturlanda - tengsl við föður eru yfir
meðallagi - tengsl við móður eru undir meðallagi
15
Tími með vinum
16
16. sæti Samvera 11 ára barna með vinum á
kvöldin
Stelpur eru í 16. sæti en strákar í 17. sæti
Samvera 11 ára íslenskra barna með vinum á
kvöldin er rétt um meðaltal Vesturlanda
Íslenskir strákar eru marktækt meira með vinum
sínum á kvöldin en stelpur
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem eru með vinum
fjögur kvöld eða meira á viku. Tölur fyrir
Bretland eru vegið meðaltal af Englandi,
Skotlandi og Wales.
17
9. sæti Samvera 13 ára barna með vinum á
kvöldin
Stelpur eru í 8. sæti en strákar í 10. sæti
13 ára íslensk börn eru að jafnaði meira með
vinum sínum á kvöldin en jafnaldrar á meirihluta
Vesturlanda
Ekki er marktækur munur á hlutfalli stráka og
stelpna sem eru mikið með vinum sínum á kvöldin
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem eru með vinum
fjögur kvöld eða meira á viku. Tölur fyrir
Bretland eru vegið meðaltal af Englandi,
Skotlandi og Wales.
18
5. sæti Samvera 15 ára unglinga með vinum á
kvöldin
Stelpur eru í 3. sæti en strákar í 7. sæti
15 ára íslenskir unglingar eru að meðaltali meira
með vinum sínum á kvöldin en jafnaldrar á
velflestum Vesturlöndum
Íslenskar stelpur eru marktækt meira með vinum á
kvöldin en strákar
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem eru með vinum
fjögur kvöld eða meira á viku. Tölur fyrir
Bretland eru vegið meðaltal af Englandi,
Skotlandi og Wales.
19
Tími með vinum
Fimmtán ára íslenskir unglingar verja meiri tíma
með vinum sínum en jafnaldrar á flestum
Vesturlöndum
Samvera íslenskra barna með vinum eykst meira
með aldri á Íslandi en á flestum öðrum
Vesturlöndum
Kynjamunur snýst við með aldri - Yngri strákar
meira með vinum á kvöldin en stelpur - Eldri
stelpur meira með vinum á kvöldin en strákar
Þetta mynstur er ekki að finna í öðrum löndum
20
Líðan í skóla
21
13. sæti Ellefu ára börn sem líkar mjög vel
í skólanum
Stelpur eru í 11. sæti en strákar í 14. sæti
11 ára Íslendingum líkar að meðaltali betur í
skólanum en jafnöldrum á meirihluta Vesturlanda
Stelpum líkar marktækt betur í skólanum en strákum
Mynd sýnir hlutfall sem líkar mjög vel í
skólanum. Tölur fyrir Bretland eru vegið meðaltal
af Englandi, Skotlandi og Wales.
22
8. sæti Þrettán ára börn sem líkar mjög vel
í skólanum
Stelpur eru í 7. sæti en strákar í 8. sæti
13 ára unglingum líkar að meðaltali betur í
skólanum en jafnöldrum þeirra á flestum öðrum
Vesturlöndum
Stelpum líkar marktækt betur í skólanum en strákum
Mynd sýnir hlutfall sem líkar mjög vel í
skólanum. Tölur fyrir Bretland eru vegið meðaltal
af Englandi, Skotlandi og Wales.
23
5. sæti Fimmtán ára unglingar sem líkar mjög
vel í skólanum
Bæði strákar og stelpur eru í 5. sæti
15 ára unglingum líkar að meðaltali betur í
skólanum en jafnöldrum á velflestum öðrum
Vesturlöndum
Stelpum líkar marktækt betur í skólanum en strákum
Mynd sýnir hlutfall sem líkar mjög vel í
skólanum. Tölur fyrir Bretland eru vegið meðaltal
af Englandi, Skotlandi og Wales.
24
Líðan í skóla
Á Vesturlöndum líkar yngri börnum yfirleitt mjög
vel í skólanum. Þar skera íslensk börn sig ekki
sérstaklega úr.
Í flestum löndum fækkar ánægðum skólabörnum hratt
með aldri. Það gerist hins vegar mun síður á
Íslandi.
Þess vegna eru 15 ára unglingar á Íslandi meðal
þeirra unglinga á Vesturlöndum sem að jafnaði
eru ánægðastir í skólanum
25
Unglingar í samfélagi fullorðinna
26
2. sæti Fimmtán ára unglingar sem hafa lent
í slysi sl. ár
11 ára börn á Íslandi eru í 5. sæti 13 ára börn
á Íslandi eru í 3. sæti
Bæði strákar og stelpur eru í öðru sæti á
Vesturlöndum meðal 15 ára aldurshópsins
Slysatíðni 11 15 ára á Íslandi er með því allra
hæsta sem gerist á Vesturlöndum
Strákar eru marktækt líklegri en stelpur til að
lenda í slysum í öllum aldurshópum
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem hafa þurft að
leita til læknis eða hjúkrunarfræðings vegna
meiðsla á síðasta ári. Tölur fyrir Bretland eru
vegið meðaltal af Englandi, Skotlandi og Wales.
27
20. 21. sæti Fimmtán ára unglingar sem
hafa orðið drukknir tvisvar eða oftar um ævina
Stelpur eru í 12. sæti en strákar í 22. sæti
Hlutfall íslenskra unglinga sem hafa orðið
drukknir tvisvar eða oftar um ævina er rétt um
meðaltal Vesturlanda
Líkt og á hinum Norðurlöndunum er svipað hlutfall
stráka og stelpna sem hafa orðið drukkin tvisvar
eða oftar um ævina. Annars staðar á Vesturlöndum
er hlutfall stráka yfirleitt hærra
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem drekka áfengi
vikulega eða oftar. Tölur fyrir Bretland eru
vegið meðaltal af Englandi, Skotlandi og Wales.
28
31. 32. sæti Fimmtán ára unglingar sem
drekka áfengi í hverri viku
Stelpur eru í 30. sæti en strákar í 32. sæti
Íslenskir unglingar eru meðal þeirra unglinga á
Vesturlöndum sem síst drekka vikulega
Líkt og víðast hvar annars staðar eru strákar
marktækt líklegri en stelpur til þess að drekka
áfengi vikulega eða oftar
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem drekka áfengi
vikulega eða oftar. Tölur fyrir Bretland eru
vegið meðaltal af Englandi, Skotlandi og Wales.
29
Breytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem
hafa orðið drukknir síðustu 30 dagasamkvæmt
Evrópsku vímuefnarannsókninni ESPAD
30
13. 14. sæti Fimmtán ára strákar sem hafa
sofið hjá
15 ára íslenskir strákar eru rétt um meðaltal
stráka á Vesturlöndum sem hafa sofið hjá
15 ára íslenskir strákar eru marktækt ólíklegri
en 15 ára íslenskar stelpur til að hafa sofið hjá
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem einhvern tímann
hafa sofið hjá. Tölur fyrir Bretland eru vegið
meðaltal af Englandi, Skotlandi og Wales.
31
3. sæti Fimmtán ára stelpur sem hafa sofið
hjá
15 ára íslenskar stelpur eru í hópi þeirra
stelpna á Vesturlöndum sem eru líklegastar til að
hafa sofið hjá
15 ára íslenskar stelpur eru marktækt líklegri en
15 ára íslenskir strákar til að hafa sofið hjá
Mynd sýnir hlutfall þeirra sem einhvern tímann
hafa sofið hjá. Tölur fyrir Bretland eru vegið
meðaltal af Englandi, Skotlandi og Wales.
32
Unglingar í samfélagi fullorðinna
Slysatíðni 1115 ára á Íslandi er með því allra
hæsta sem gerist á Vesturlöndum
Líkt og á hinum Norðurlöndunum er tiltölulega
lítill hópur íslenskra unglinga sem drekkur
áfengi í hverri viku
Íslenskar unglingsstúlkur byrja fyrr að stunda
kynlíf en jafnöldrur þeirra á nær öllum öðrum
Vesturlöndum
Mun fleiri stelpur en strákar hafa sofið hjá við
15 ára aldur Slíkt mynstur er aðeins að finna á
Norðurlöndunum og á Bretlandi
33
VARNAÐARORÐ Mynstur milli landa jafngildir ekki
tengslum hjá einstaklingumTil dæmis er
áfengisneysla íslenskra unglinga lítil en þeir
byrja samt snemma að stunda kynlífEngu að
síður eru einstaklingar sem neyta áfengis mun
líklegri til að byrja snemma að stunda kynlíf
34
Hlutfall 15 ára nemenda sem hafa sofið hjá eftir
því hversu oft þeir hafa orðið drukknir um ævina
35
Nánari upplýsingar um heilsu og lífskjör
íslenskra barna og unglinga í alþjóðlegu ljósi
36
Fjölskyldugerð og samskipti í fjölskyldum Ársæll
Már Arnarsson (aarnarsson_at_unak.is), gsm.
846-3223 Lektor í sálfræði við Háskólann á
Akureyri
Vinatengsl og unglingasamfélag Kjartan Ólafsson
(kjartan_at_unak.is), gsm. 891-6296 Lektor í
félagsfræði við Háskólann á Akureyri
Kynhneigð og kynhegðun unglinga Sigrún
Sveinbjörnsdóttir (sigrunsv_at_unak.is), gsm.
869-9063 Dósent í sálfræði við Háskólann á
Akureyri
Skólamál og tengsl heimila og skóla Trausti
Þorsteinsson (trausti_at_unak.is), gsm.
898-0459 Forstöðumaður Skólaþróunarsviðs
Háskólans á Akureyri
Áfengis- og vímuefnaneysla Þóroddur Bjarnason
(thorodd_at_unak.is), gsm. 661-6099 Prófessor í
félagsfræði, Háskólanum á Akureyri
37
Upplýsingar á netinu
www.hbsc.is
38
Háskólinn á Akureyri
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com